Fréttir Fimmtudagur, 16. maí 2024

Aldraðir beittir ofbeldi

Neyðarlínan hefur áhyggjur af þróun margs konar ofbeldis gagnvart öldruðum • Þolendur háðir gerendum • Ólíklegir til að tilkynna • Meinsemd í samfélaginu   Meira

Aðstoð Biðraðir myndast gjarnan fyrir utan Fjölskylduhjálp Íslands.

Mikil þörf á fiski til úthlutunar

Fjölskylduhjálp Íslands vantar fisk til að úthluta til þeirra fjölmörgu einstaklinga sem leita til hennar og óskar eftir fiski frá útgerðarfélögum og fiskframleiðendum. Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálparinnar segist ekki hafa getað … Meira

Hafa keypt 660 hús í Grindavík

Fasteignafélagið Þórkatla hefur samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem félaginu hafa borist. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu. Fasteignafélagið var stofnað í febrúar til að annast kaup, umsýslu… Meira

Lagði ríkið í Hæstarétti

Flugvirki vann mál gegn Samgöngustofu á öllum dómstigum • Ferðatími til og frá útlöndum telst til vinnustunda Meira

Jón Gunnarsson

Afgreiði ekki umsóknir í blindni

Vill að þingmenn allir fái aðgang að umsóknum um ríkisborgararétt og fylgigögnum • Alþingi veiti slíkan rétt í undantekningartilfellum • Dæmi um ríkisborgararétt til fólks sem hefði ekki átt að fá hann Meira

Bílar Númerslausir bílar standa víða á bílastæðum á höfuðborgarsvæðinu.

Númerslausum bílum fer fjölgandi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarnar vikur aukið eftirlit með ómerktum ökutækjum. Vegna þessa hefur lögreglan klippt fleiri númeraplötur af bílum en oft áður. Einnig hefur verið meira um ómerkta bíla á almenningsstæðum en lögregla og sveitarfélög hafa heimild til að fjarlægja þá Meira

Héraðsdómur Í fjármálaáætlun er gert ráð fyrir aðhaldsráðstöfunum.

Gæti þurft að fækka dómurum

„Ekki verður séð að unnt sé að bregðast við vanfjármögnun héraðsdómstóla og boðaðri aðhaldskröfu nema með því að fækka dómurum um tvo til þrjá og/eða leggja niður a.m.k. einn einmenningsdómstól Meira

Grímsey Enn er nokkuð í land með kirkjuna þó vilji heimamanna sé mikill.

Skortur á fjármunum veldur framkvæmdastoppi

Tæp þrjú ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann Meira

Nýsköpun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra nýsköpunarmála kynnti í Kolaportinu í gær helstu breytingar sem orðið hafa á verklagi í ráðuneytinu.

3.000 manns sækja viðburði nýsköpunarviku

Nýsköpunarvika Íslands er í fullum gangi í Kolaportinu og á Hafnartorgssvæðinu, þar sem vakin er athygli á ýmsum nýjungum í nýsköpun og sprotaverkefnum. Dagskránni lýkur annað kvöld og búist er við að um 3.000 manns sæki um 700 viðburði vikunnar Meira

Erfið staða aldamótakynslóðar

„Yngri hluti aldamótakynslóðarinnar svokölluðu átti mun erfiðara með að komast inn á húsnæðismarkaðinn heldur en aðrar kynslóðir, ef miðað er við húsnæðisuppbyggingu og fjölda íbúa á þrítugsaldri.“ Þetta segir í greiningu sem birt er á… Meira

Árbæjarlaug Fleiri gestir komu í allar sundlaugar í borginni í ár.

Fjölgun í sundlaugum borgarinnar

Aukin aðsókn í Borgarsögusafn, Fjölskyldu- og húsdýragarð og á ylströndina Meira

Þróun Hér má sjá hvernig vestasti hluti Akraness gæti litið út samkvæmt sigurtillögu í hugmyndasamkeppni.

Philippe Starck féll fyrir Akranesi

Hótel hins heimsfræga hönnuðar Philippes Starcks verður reist á Breiðinni á Akranesi • Fjölbreytt uppbygging á teikniborðinu • Mikil ásókn í nýsköpunarsetur • Íbúðir og atvinnustarfsemi Meira

Drög Rífa á skrifstofuhúsið en byggja við prentsmiðjuna vinstra megin.

Áforma 450 íbúðir við Kringluna

Reitir kynna drög að uppbyggingu við Kringluna • Rætt er um 450 íbúðir og atvinnuhúsnæði l  Gamalt skrifstofuhús Morgunblaðsins verður rifið en prentsmiðjuhúsið verður menningarhús Meira

Staðan í dag Efstu hæðir hússins eru komnar í Sorpu. Útlitið nú minnir helst á hús á stríðssvæðum í útlöndum.

Íslandsbankahúsið verður horfið í haust

Var dæmt ónýtt vegna myglu • Íbúðabyggð rís á reitnum Meira

Sjónmengun Verið er að undirbúa niðurrif á Hvaleyrarbraut 22.

Undirbúningur stendur yfir

Unnið er að skipulagi á Hvaleyrarbraut 20, 22, 26, 28 og 30 í Hafnarfirði. Þetta segir Ævar Sigmar Hjartarson, formaður húsfélagsins Hvaleyrarbraut 22, í samtali við Morgunblaðið en húsið brann sem kunnugt er í ágúst á síðasta ári Meira

Hámarkshraði verði lækkaður á Suðurlandsbraut

Íbúaráð hafa áhyggjur af hröðum akstri og vilja 40 km/klst. hámark Meira

Sigrún Kjartansdóttir

Erlent vinnuafl á mannauðsdegi

Alþjóðlegi mannauðsdagurinn er nú haldinn hátíðlegur í fimmta sinn um allan heim. Evrópusamtök mannauðsfólks (EAPM) stýrir skipulagi dagsins en Sigrún Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Mannauðs er formaður alþjóðlegu nefndarinnar í ár Meira

Garpar Góður hópur í glampandi sólskini á Hrútsfjallstindum. Í baksýn sést til Öræfajökuls, þangað sem margir horfa þessa dagana og ætla sér óhikað að ná alla leiðina á toppinn.

Enginn tindur í Öræfum auðveldur

Ferðafélagsfólk leggur á brattann • Hvannadalshnúkur heillar • Vönum með búnað allt fært Meira

Forystumaður Ásgeir Ásgeirsson setti sterkan svip á íslenskt þjóðlíf í marga áratugi. Hófstilling á alla lund þótti einkenna hans störf og málflutning.

Forsætisráðherra sem varð forseti

Kjördæmamál voru í deiglunni á krepputímum • Erfiðir tímar og atvinnuþref • Ásgeir í forystu ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstæðisflokks • Gæfa og gervileiki til mikils árangurs Meira

Byggt verði á Borgartúnsreit

Íslenska ríkið áformar að selja hús og lóðir í Reykjavík • Borgartúnsreitur vestur fer bráðlega í skipulagsferli • Á þessum reit var Vegagerðin með höfuðstöðvar um áratugaskeið • Allt að 250 íbúðir Meira

Menning Arthúr Björgvin Bollason, í blárri úlpu, hér á Keldum á Rangárvöllum með þýsku sjónvarpsmönnunum.

Þýskir á söguslóð

Íslenskar sögur og menning eru nú í brennidepli meðal Þjóðverja. Sjö manna hópur frá þýska ríkissjónvarpinu, ARD , hefur síðustu daga verið á ferð um landið og aflað efnis sinn í hvorn hálftíma sjónvarpsþáttinn um slóðir Eglu og Njálu Meira

Þorvaldur Víðisson

Þorvaldur tekur við af Helgu

Séra Þorvaldur Víðisson, prestur í Fossvogsprestakalli, hefur verið skipaður prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra frá 1. júní næstkomandi. Hann tekur við af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, sóknarpresti í Háteigskirkju, en hún hefur gegnt prófastsstörfum frá 1 Meira

Bóklegt bílpróf er nú stafrænt

Öll bókleg almenn ökupróf eru rafræn frá með deginum í dag, 16. maí. Prófin eru með þessu færð í nútímalegt horf þar sem ökuneminn getur séð niðurstöðu sína samstundis. Notað verður kerfi sem býður upp á stöðuga endurskoðun, svo sem á einstaka… Meira

Kossinn Stilla úr myndinni sem sýnir kærleikann sem birtist í kossinum sem eiginmaðurinn smellir á konu sína í heimsókn á Grund.

Heimilislífið á Grund fangað á filmu

Dyrnar opnaðar og fylgst með lífinu á Grund í nýrri heimildarmynd • Margar sögur ósagðar • Kynslóðin sem byggði velferðarsamfélagið • Ákveðin fegurð og sorg á þessum tímapunkti lífsins Meira

Suðurland Um margt einstakur staður, segir Steindór Eiríksson, hér við Hrunalaug. Um áratugur er síðan aðsókn á þennan stað fór að aukast til muna nánast óvænt. Aðgerða og umhverfisbóta var þörf og í því sáu landeigendur tækifæri sem þeir svöruðu með uppbyggingu og bættri aðstöðu.

Haldið í náttúrulegar aðstæður

Náttúrulegur baðstaður og aðstaðan bætt • Forðast að gera umhverfið manngert um of • Mikil aðsókn í Hrunalaug skammt frá Flúðum, sem er vinsæll ferðamannastaður • Útlendingar heillaðir Meira

Skógrækt F.v. Ágúst Sigurðsson hjá Landi og skógi, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir ráðherra og Jónatan Garðarsson formaður Skógræktarfélags Íslands.

Samið um skóga

Landið grætt með samstarfi • 150 svæði um allt land • Milljónir plantna Meira

Slóvakía Á þessu skjáskoti má sjá lífverði Ficos bera hann að bílnum.

Forsætisráðherrann skotinn

Forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, var sagður í lífshættu eftir að honum var sýnt banatilræði í gær. Fico var á leiðinni frá ríkisstjórnarfundi, sem haldinn var í bænum Handlova, þegar hann var skotinn Meira

Pútín fagnar árangri Rússahers

Rússar segjast hafa sótt fram í Karkív- og Sapórísja-héruðum • Selenskí frestar utanferðum vegna ástandsins í Karkív • Blinken heitir tveimur milljörðum dala • Pútín fundaði með yfirmönnum hersins Meira

Heimilisofbeldi Einsemd er vaxandi í okkar samfélagi, ekki síst hjá öldruðum. Sumir hafa ekki aðgang að öðrum en þeim sem beita þá ofbeldinu.

Aldraðir verða fyrir ofbeldi aðstandenda

Ofbeldi gegn eldra fólki er meinsemd í okkar samfélagi og oft er erfitt að upplýsa og greina málin sem upp koma þar sem þolendurnir eru oftar en ekki háðir ofbeldismönnunum.“ Þetta segir Hjördís Garðarsdóttir, fræðslustýra Neyðarlínunnar, en… Meira

Sælkeramáltíð Bjarki toppar máltíðina með ekta chimichurri-sósu sem steinliggur með flank-steikinni.

Grænmetiskokkur ársins grillar reyktan beinmerg

Bjarki Snær Þorsteinsson, matreiðslumaður og landsliðskokkur kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn Grænmetiskokkur ársins sem haldin var í apríl. Meira

Lögð á ráðin Brynjólfur Óli Árnason, Jakob E. Jakobsson og Sigurður Flosason skipuleggja Sumarjazzinn.

Verðlaunin gáfu okkur byr undir báða vængi

Sumarjazz á Jómfrúnni í 29. sinn • Alþjóðlegur blær Meira