Bretar ekki uppteknir af hvarfi Katrínar

Hinn almenni Breti er ekki jafn upptekinn af því að Katrín prinsessa af Wales sé í veikindaleyfi fram yfir páska.

Að sögn Guðnýjar Óskar Laxdal, sérfræðings í málefnum konungsfjölskyldunnar, eru samsæriskenningarnar fleiri hjá notendum utan Bretlands.

Bandaríkjamenn uppteknir

Guðný kveðst hafa lesið áhugaverða kenningu um af hverju Bandaríkjamenn eru svo uppteknir af hvarfi Katrínar. 

„Í Bandaríkjunum ferðu ekki í svona langt veikindaleyfi. Þeir eru ekki vanir að fara í svona langan tíma og mörgum finnst þessi langi tími svo grunsamlegur,“ segir Guðný. 

Guðný og Oddur Þórðarson, fréttamaður á RÚV, ræða hvarf Katrínar í Dagmálum í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er allt í lagi að hlusta á ráð annarra en það er ástæðulaust að hlaupa eftir þeim ef þín eigin dómgreind segir þér annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er allt í lagi að hlusta á ráð annarra en það er ástæðulaust að hlaupa eftir þeim ef þín eigin dómgreind segir þér annað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Eppu Nuotio