Atvinnuhorfur fatlaðs fólks bættar

Færninámskeið munu auðvelda fötluðu fólki að fá og stunda vinnu að sögn Söru Daggar Svanhildardóttur, sérfræðings hjá Vinnumálastofnun. Í dag eru þrjú hundruð fatlaðir einstaklingar í atvinnuleit.

Kosningavélarnar ræstar

Senn hefst eiginleg kosningabarátta í forsetakjöri og því tilvalið að spá í spilin um stöðu og horfur. Það gera þau Stefanía Sigurðardóttir þinglóðs Viðreisnar og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi, þrautreyndir pólitískir rótarar.

Stjórnmál, lífsstíll og forsetakjör

Það er nóg um að vera í stjórnmálunum, hvort sem litið er til Austurvallar eða Bessastaða. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræða það allt í bland við smá slúður og glatt á hjalla.

Forsætisráðherra fyrir svörum

Bjarni Benediktsson myndaði nýtt ráðuneyti sitt á þriðjudag, grundvallað á fyrri ríkisstjórn með sama málefnasamning, en hins vegar voru kynnt brýn forgangsverkefni. Forsætisráðherra ræðir það, samstarfið og næstu skref.