Svona er dagur í lífi „Done-gæjans“

Róbert Freyr Samaniego ásamt kærustu sinni Sylvíu Erlu Melsted.
Róbert Freyr Samaniego ásamt kærustu sinni Sylvíu Erlu Melsted. Ljósmynd/Aðsend

Róbert Freyr Samaniego, stofnandi og eigandi vörumerkisins Done, hefur vakið mikla athygli á TikTok frá því hann byrjaði að auglýsa nýjan íslenskan próteindrykk á miðlinum sem hann setti á markað í október síðastliðnum.

Á dögunum deildi hann heldur persónulegra myndbandi á reikningi Done þar sem hann gaf fylgjendum innsýn í sitt daglega líf. 

Byrjar daginn á kaffibolla og Morgunblaðinu

Róbert byrjar alla morgna á að fá sér cappuccino, en á meðan hann nýtur kaffibollans les hann að sjálfsögðu Morgunblaðið. Að því loknu kemur hann sér út í daginn, en þennan dag fór hann meðal annars í útvarpsviðtal, sótti vörur, gaf áhrifavöldum vörur, mætti í ræktina, sótti sér kjöt og dýran pipar, smakkaði sardínur, eldaði angus rib-eye steik og fékk sér rauðvín með og endaði svo daginn á fundi með erlendum aðilum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það vantar ekki upp á að þú fáir nóg af hugmyndum. Fólki geðjast vel að þér og það kemur þér til góða í vinnunni og félagslífinu í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Eppu Nuotio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það vantar ekki upp á að þú fáir nóg af hugmyndum. Fólki geðjast vel að þér og það kemur þér til góða í vinnunni og félagslífinu í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lotta Luxenburg
3
Sofie Sarenbrant
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Eppu Nuotio