American Idol-keppandi fannst látinn

Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni.
Mandisa átti farsælan tónlistarferil að lokinni keppni. Samsett mynd

Bandaríska söngkonan Mandisa Lynn Hundley, best þekkt fyrir þátttöku sína í fimmtu þáttaröð American Idol, lést í gær, fimmtudag. Hún var 47 ára gömul.

Hundley, sem endaði í 9. sæti í hæfileikakeppninni, fannst látin á heimili sínu í Nashville. Óvíst er hvernig andlát hennar bar að en hún greindi frá baráttu sinni við þunglyndi í sjónvarpsviðtali við ABC fréttastöðina árið 2017.

Hundley keppti meðal annars á móti Chris Daughtry, Katherine McPhee og Taylor Hicks í fimmtu þáttaröð American Idol. Hicks stóð uppi sem sigurvegari.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg